16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram um helgina.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum 28.-31. maí.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Austurríki tvívegis í undankeppni EM 2025.
Á Íslandi hafa ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna tekið gildi.
Nýtt ungmennaráð KSÍ var myndað á fundi ráðsins miðvikudaginn 15. maí.
Næsta vetur mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ A 2 þjálfaranámskeið.