Sigursteini kynntist ég þegar hann var leikmaður í 2. aldursflokki. Áhugi hans á knattspyrnu var mikill og hæfileikaríkur var...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 25. janúar bráðabirgðaákvæði í reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga vegna...
Knattspyrnusambönd Íslands og Frakklands hafa komið að samkomulagi um að karlalandslið þeirra leiki vináttulandsleik 27. maí næstkomandi. Leikið...
Mánudaginn 13. febrúar stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er opið öllum þjálfurum sem hafa klárað KSÍ I, II, III og...
Fótbolti fyrir alla, fótboltaæfingar fyrir börn með sérþarfir, hefst að nýju sunnudaginn 29. janúar. Námskeiðið stendur yfir í sjö vikur til 11...
Um komandi helgi verða kvennalandsliðin okkar við æfingar en framundan eru æfingar hjá A kvenna, U19 og U17 kvenna. Þjálfararnir, Sigurður Ragnar...