Í dag var dregið í riðla í undankeppni fyrir HM 2014. Drátturinn fór fram í Ríó en úrslitakeppnin 2014 fer einmitt fram í Brasilíu. ...
Stelpurnar í U17 biðu lægri hlut gegn Spánverjum í undanúrslitum EM U17 kvenna en leikið var í Nyon í Sviss. Lokatölur urðu 4 - 0 fyrir...
Laugardaginn 30. júlí verður dregið í riðla í undankeppni fyrir HM 2014 en úrslitakeppnin fer fram í Brasilíu. Dregið verður í Ríó og hefst...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Snæfellsness gegn Skallagrími vegna leik félaganna í 5. flokki kvenna sem fram fór 13. júlí...
Það er komið að langþráðum degi því í dag kl. 12:00 mætast Ísland og Spánn í undanúrslitum úrslitakeppni EM U17 kvenna sem fram fer í Nyon í...
Á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun er íslenska karlalandsliðið í 121. sæti og fer upp um eitt sæti. Spánverjar eru sem...