Enski dómarinn James Adcock mun á næstu dögum starfa á þremur leikjum í íslensku deildar keppninni. Hann mun dæma leik Selfoss og ÍR í kvöld...
Ísland lék lokaleik sinn í riðlinum á Norðurlandamóti stúlkna sem fram fer í Finnlandi. Leikið var gegn Norðmönnum og lyktaði leiknum með...
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur tekið fyrir mál Hattar gegn KF vegna leik félaganna í 4. flokki karla sem fram fór 19. júní síðastliðinn. Í...
Á fundi Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ 5. júlí 2011 var samþykkt að áminna Guðjón Þórðarson þjálfara BÍ/Bolungarvíkur vegna ummæla hans í fjölmiðlum...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Frökkum í dag á Norðurlandamót stúlkna sem fram fer í...
Íslensku stelpurnar léku sinn annan leik á Norðurlandamótinu í Finnlandi í dag. Mótherjarnir voru Frakkar sem höfðu 3 - 2 sigur í mjög...