Leyfisfulltrúar þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfið fyrir keppnistímabilið 2011 mættu til fundar í höfuðstöðvum KSÍ á miðvikudag. ...
Um helgina verða æfingar hjá U16 og U19 karlalandsliðum og fara æfingarnar fram í Egilshöllinni og Kórnum. Þjálfararnir, Freyr Sverrisson og...
KSÍ hélt kynningarfund í gær um Pro licence þjálfaranámskeiðið sem fer fram í Englandi. Willum Þór Þórsson þjálfari Keflavíkur og Þorvaldur...
Um komandi helgi fara fram landsliðsæfingar hjá U16 kvenna og fara æfingarnar fram í Egilshöllinni og Kórnum. Þorlákur Árnason...
Landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir mun í dag hefja heimsókn sína til félaga á Suðurlandi. För hennar hefst í Vík í Mýrdal og lýkur á...
Í dag var tilkynnt í höfuðstöðvum FIFA hvaða þjóðir halda úrslitakeppnir HM árin 2018 og 2022. Það kom í hlut Rússlands að...