Aðalfundur Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands verður haldinn í fræðslusetri KSÍ á Laugardalsvelli, fimmtudaginn 2. desember n.k. klukkan 20:00.
Félögin sem undirgangast leyfiskerfið virðast ætla að halda uppteknum hætti frá síðasta ári hvað varðar skil á leyfisgögnum, og skila snemma. ...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem út kom í dag, þá fellur íslenska kvennalandsliðið niður um eitt sæti. Ísland er í 17. sæti listans en það...
Það voru heimamenn í Ísrael sem höfðu betur gegn Íslendingum í vináttulandsleik sem fram fór í gær. Lokatölur urðu 3 - 2 Ísraelsmönnum í vil...
Á nýjum styrkleikalista FIFA, sem birtur var í dag, stendur íslenska karlalandsliðið í stað. Ísland er í 110. sæti listans. Sem fyrr...
Í dag var dregið í riðla í undankeppni EM hjá U17 og U19 kvenna og var dregið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon. Ennfremur var í dag dregið í...