Þorvaldur Árnason mun næskomandi fimmtudag, 30. júní, dæma leik FK Banga frá Litháen og Qarabaga frá Aserbaídsjan. Leikurinn er í forkeppni...
Í dag var sektarsjóður U21 karlalandsliðsins afthendur til söfnunarátaksins "Meðan fæturnir bera mig". Í þeirri söfnun var verið safna fyrir...
Þarna fá þeir sem eru að stíga sín fyrstu skref á knattspyrnuvellinum, smjörþefinn af íþróttinni og skiptir því miklu máli að þessi fyrstu skref séu...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn er leikur á opna Norðurlandamóti stúlkna í Finnlandi. Mótið fer fram...
Gunnar Guðmundsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið 54 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Eru þetta undirbúningsæfingar fyrir...
Strákarnir í U21 féllu út með sæmd úr úrslitakeppni EM sem fram fer í Danmörku um þessar mundir. Leikið var gegn heimamönnum í Álaborg og...