Ársþing KSÍ, það 65. í röðinni, verður haldið á Hilton Nordica Hótel laugardaginn 12. febrúar. Þingið verður sett kl. 11:00 en afhending...
Laugardaginn 12. febrúar næstkomandi fer fram 65. ársþing KSÍ á Hótel Hilton Nordica. Alls hafa 135 fulltrúar rétt til setu á þinginu, en nú...
Um komandi helgi verða öll kvennalandsliðin við æfingar og hafa landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason, Ólafur Þór Guðbjörnsson og Sigurður Ragnar...
Mánudaginn 21. febrúar fer af stað KSÍ VII þjálfaranámskeið en það er lokastigið í KSÍ A þjálfaragráðunni. Farið verður yfir námskeiðið...
Starfsemi KSÍ er mikil og sífellt að aukast. Árið 2010 var metár í fjölda liða í keppni og fjölda leikja, fræðslustarfsemi fyrir þjálfara og...
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) birtir nú ársreikning sinn fyrir árið 2010. Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2010 námu 723 milljónum króna...