Mánudaginn 21. febrúar kl. 16:15 fer af stað KSÍ VII þjálfaranámskeið en það er lokastigið í UEFA A (KSÍ A) þjálfaragráðunni. Farið verður...
Á 65. ársþingi KSÍ sem fram fór um helgina var samþykkt ályktun um Íþróttaslysasjóð og þessi ályktun send ríkisstjórn Íslands sem og ráðherra...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við HK í Fagralundi mánudaginn 21. febrúar og hefst kl. 19 :00 og stendur í 2,5 klukkustund. Námskeiðinu...
Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 65. ársþingi KSÍ en þingið var sett kl. 11:00 í morgun á Hilton Nordica Hótel.
Ársþing KSÍ, það 65. í röðinni, var sett kl. 11:00 í dag á Hilton Nordica Hótel. Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni en...
Nokkrar tillögur lágu fyrir 65. ársþingi KSÍ en tillögurnar má sjá hér að neðan sem og hvernig þær voru afgreiddar.