Starfsemi KSÍ er mikil og sífellt að aukast. Árið 2010 var metár í fjölda liða í keppni og fjölda leikja, fræðslustarfsemi fyrir þjálfara og...
Mánudaginn 21. febrúar fer af stað KSÍ VII þjálfaranámskeið en það er lokastigið í KSÍ A þjálfaragráðunni. Farið verður yfir námskeiðið...
Keflavík hefur skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum, fyrst félaga í Pepsi-deild. Félag í efstu deild hefur aldrei áður skilað...
Knattspyrnusamband Íslands (KSÍ) birtir nú ársreikning sinn fyrir árið 2010. Rekstrartekjur KSÍ á árinu 2010 námu 723 milljónum króna...
Í dag var dregið í riðla í undankeppni EM 2013 hjá U21 karla og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA. Ísland er í riðli 8 ásamt Englandi...
Kristinn Jakobsson er þessa dagana á Kýpur þar sem hann situr ráðstefnu bestu dómara UEFA, "UEFA Elite". Ganga dómarnir í gegnum ýmis próf á...