Líkt og í fyrra býðst KSÍ A/UEFA A þjálfurum hér á landi að senda inn umsókn á UEFA Pro þjálfaranámskeið í Englandi. Pro þjálfaragráðan er...
Í dag var dregið í undankeppni EM 2012 hjá U17 og U19 karla. Einnig var dregið í milliriðla hjá U17 karla fyrir EM 2011 en þar var Ísland einnig...
Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið leikmenn til úrtaksæfinga um komandi helgi. Æfingarnar fara fram...
Knattspyrnusamband Íslands og Spkef Sparisjóðurinn í Keflavík undirrituðu á föstudag samkomulag um samstarf til næstu þriggja ára...
Yfirlýsing frá Félagi deildadómara á Íslandi varðandi beiðni frá skoska knattspyrnusambandinu um dómgæslu í Skotlandi næstu helgi. Ástæða þessarar...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa...