Nýr styrkleikalisti FIFA var birtur í dag og er þetta síðasti styrkleikalisti ársins. Íslenska karlalandsliðið stendur í stað frá síðasta...
Stelpurnar í U19 munu mæta Spáni, Rússlandi og Tékklandi í milliriðli fyrir EM 2009/2010 en dregið var í Sviss í morgun. Riðillinn verður...
Í dag var einnig dregið í undankeppni fyrir EM 2010/2011 hjá U19 kvenna. Stelpurnar í U19 munu leika í Búlgaríu, rétt eins og stöllur þeirra í...
Keflavíkingar skiluðu í dag fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild akrla 2010. Gögnin sem skilað er nú snúa að öllum...
Í dag var dregið í riðla í undankeppni EM 2010/2011 hjá U17 kvenna en dregið er í höfuðstöðvum UEFA. Ísland leikur í riðli með Búlgaríu...
Í lok september fór fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ og því starfi sem unnið er við rekstur þess. Matið er framkvæmt...