Fundu Alþjóðanefndar FIFA (IFAB), fór fram síðastliðinn laugardag og var hann haldinn í Zürich. Ýmis mál lágu fyrir fundinum og hér að neðan...
Þann 12. og 13. mars næstkomandi verður „Vorráðstefna SÍGÍ 2010“. Á ráðstefnunni verða skemmtilegir og fræðandi...
Fjölnismenn hafa nú skilað fjárhagslegum leyfisgögnum sínum og á þá aðeins eitt félag eftir að skila, Þróttur. Lokaskiladagur var 22. febrúar...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn er mætir Færeyjum og Mexíkó í vináttulandsleikjum í mars. Leikurinn við Færeyjar...
Unglingadómaranámskeið hjá Fylki verður haldið í Fylkisheimilinu fimmtudaginn 11. mars kl. 17:00. Um að ræða tveggja og hálfs tíma...
Unglingadómaranámskeið hjá Víkingi R. verður haldið í Víkinni mánudaginn 7. mars kl. 19:00. Um er að ræða tveggja og hálfs tíma...