Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum sem leikur tvo vináttulandsleiki gegn Skotum. Árni Snær...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Norður Írum næstkomandi...
Hermann Hreiðarsson mun ekki verða með í landsleikjunum sem framundan eru gegn Noregi og Georgíu. Hermann á við meiðsli að stríða og varð...
Von er á um 1000 Norðmönnum á landsleik Íslands og Noregs á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Búist má við mikilli stemningu hjá rauðklæddum...
Dagana 4. - 9. september hefst keppni í riðlakeppni EM U17 kvenna en riðill Íslands fer fram hér á landi. Mótherjar Íslendinga í þessari...
Ævintýri íslenska kvenna-landsliðsins í Finnlandi er nú lokið, en af frammistöðu liðsins að dæma er ljóst að þátttaka þeirra í úrslitakeppninni nú...