Í tilefni af 50. bikarúrslitaleik KSÍ ákvað stjórn KSÍ á sínum tíma að skrá sögu keppninnar. Nú býðst knattspyrnuáhugamönnum...
Jóhannes Valgeirsson mun dæma leik Bröndby og Flora Tallinn þegar að liðin mætast í í Evrópudeild UEFA. Jóhannesi til aðstoðar verða þeir...
Laugardaginn 18. júlí og mánudaginn 20. júlí fara fram fjórir vináttulandsleikir við Færeyjar og eru það U17 og U19 kvenna sem þar leika. ...
Í dag hefst úrslitakeppni U19 kvenna í Hvíta Rússlandi og þar er íslenska liðið í eldlínunni. Fyrsti leikur liðsins er í dag við Noreg og...
Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur gert eina breytingu á hópnum sem leikur í úrslitakeppni EM U19 kvenna í Hvíta...
Íslenska U19 kvennalandsliðið lék í dag sinn fyrsta leik í úrslitakeppni EM U19 kvenna en keppnin er haldin í Hvíta Rússlandi. Leikið var við...