Ársþing KSÍ, það 63. í röðinni, verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli 14. febrúar næstkomandi. Hér að neðan má sjá þær...
Á fundi framkvæmdarstjórnar UEFA í gær var samþykkt að KSÍ yrði aðili að dómarasáttmála UEFA. Sjö nýjar þjóðir voru samþykktar á...
Mánudaginn 2.febrúar nk. munu hefjast knattspyrnuæfingar fyrir fatlaða hjá KR. Æfingatímar verða eftirfarandi: mánudagar kl. 20:30...
Enski dómarinn Mike Riley mun dæma vináttulandsleik Íslands og Færeyja sem fram fer sunnudaginn 22. mars í Kórnum. Aðstoðardómarar leiksins...
Dregið hefur verið í riðla á Norðurlandamóti U17 kvenna en mótið fer fram í Värmaland í Svíþjóð dagana 29. júní til 4. júlí. Ísland er í riðli...
Unglingadómaranámskeið hjá KS verður haldið í efra skólahúsinu sunnudaginn 1.febrúar kl. 10:00. Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og...