Í hálfleik á viðureign Íslands og Holland á laugardag munu þrír vallargestir spyrna knetti frá vítateigslínu með það fyrir augum að hitta...
Bjarni Sigurðsson, markavarðaþjálfari íslenska landsliðsins, er fullur tilhlökkunar fyrir stórleikinn gegn Hollandi á laugardaginn. Hann segir...
Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu Grasrótarnámskeiði fyrir þjálfara sem átti að fara fram sunnudaginn 7. júní. Ljóst var að ekki mundi...
Knattspyrnuskóli drengja fer fram á Laugarvatni dagana 15. til 19. júní. Félögin hafa tilnefnt þátttakendur í skólann en þeir eru fæddir...
Á nýjum styrkleikalista FIFA er birtur var í dag færist karlalandslið Íslands upp um tvö sæti. Ísland er í 92. sæti ásamt Albaníu. ...
Fimmtudaginn 4. júní verður fundur í höfuðstöðvum KSÍ þar sem farið verður yfir niðurstöður Kine prófanna sem leikmenn í undirbúningshópi U19 kvenna...