Næstkomandi fimmtudag, 30. október, fer fram á Laugardalsvelli mikilvægasti leikur íslensks knattspyrnulandsliðs...
Jafntefli varð niðurstaðan í fyrir umspilsleik Írlands og Íslands en leikið var í Dublin í dag. Lokatölur urðu 1-1 eftir að íslenska liðið...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Írum í Dublin. Þetta er fyrri leikur þjóðanna í umspili...
Eins og kunnugt er fer fram leikur Írlands og Íslands á morgun í umspili fyrir sæti í úrslitakeppni EM 2009. Um er að ræða fyrri leik þjóðanna...
Landsliðið hélt utan í gær til Dublin þar sem liðið leikur fyrri leikinn í umspili um sæti í úrslitakeppni EM kvenna 2009. Æft var í...
Haustráðstefna SÍGÍ verður haldin um komandi helgi og fer hún fram í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli. Fjölmargir fyrirlestrar eru á þessari...