Það hefur ekki farið framhjá forsvarsmönnum knattspyrnudeilda og knattspyrnuþjálfurum að KSÍ hefur á undanförnum árum lagt mikla áherslu á menntun...
Stelpurnar í U19 kvenna náðu í gott stig í milliriðli fyrir EM en leikið er í Póllandi. Svíar voru mótherjarnir í dag og lauk leiknum með...
Ísland og Holland gerðu jafntefli í vináttulandsleik sem fram fór í Kórnum í dag. Lokatölur urðu 1 - 1 og það var Ólína G. Viðarsdóttir sem kom...
Í dag leikur íslenska U19 ára stúlknalandsliðið annan leik sinn í milliriðli EM 2009 en leikið er í Póllandi. Íslenska liðið lagði Dani að velli 3-2 í...
Vináttulandsleikur Íslands og Hollands fer fram í Kórnum, laugardaginn 25. apríl kl. 16:00. Miðasala hefst í Kórnum kl. 14:00 og kostar 1.000...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Hollandi í vináttulandsleik í Kórnum kl. 16:00. Erna...