Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur gert tvær breytingar á hóp sínum er mætir Slóvakíu á þriðjudaginn. Þeir Hjálmar Þórarinsson úr...
Íslenska landsliðið gerði jafntefli vð Norðmenn í dag í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2010. Lokatölur urðu 2-2 eftir að staðan í hálfleik...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Norðmönnum í dag í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM...
Strákarnir í U21 karla biðu lægri hlut gegn Austurríki í undankeppni U21 karla fyrir EM 2009 en leikið var í Austurríki. Lokatölur urðu 1-0...
Íslenska kvennalandsliðið er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista kvenna sem FIFA birti í dag. Stendur íslenska liðið í stað frá því á síðasta...
Luka Kostic, landsliðsþjálfari U21, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Austurríksmönnum í dag í undankeppni fyrir EM 2009. Leikurinn hefst...