Nú er nýhafin í Chile HM U20 kvenna í knattspyrnu en þar keppa 16 þjóðir um heimsmeistaratitilinn. Hægt er að horfa á leiki keppninnar án...
Ísland lagði Möltu í vináttulandsleik er fór fram í dag en leikið var á Möltu. Lokatölur urðu 0-1 og var það Heiðar Helguson sem skoraði mark...
Vináttulandsleikur Möltu og Íslands er hafinn en leikið er á Möltu. Leikurinn hófst kl. 13:30 og verður fylgst við honum hér á síðunni.
Í dag kl. 13:30 að íslenskum tíma mætast Malta og Ísland í vináttulandsleik og er leikið á Möltu. Þetta er fjórtándi landsleikur þjóðanna en...
Í morgun var dregið í milliriðla í EM 2009 hjá U19 kvenna og var Ísland í pottinum. Stelpurnar drógust í riðil með Svíþjóð, Danmörku og Póllandi...
"Þetta er fyrst og fremst frábær áskorun sem að bíður íslenskra landsliðskvenna. Ég er viss um að allar okkar fremstu knattspyrnukonur muni...