KSÍ ákvað á þessu ári að hefja að nýju útgáfu leikskrár fyrir heimalandsleiki, en slík útgáfa hafði ekki verið í meira en áratug. ...
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur tekið fyrir áfrýjun Fjölnis vegna úrskurðar aga - og úrskurðarnefndar frá 18. júlí síðastliðnum. Í dómsorðum...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur gert eina breytingu á hóp sínum er tekur þátt í riðlakeppni U19 karla í Englandi næstu...
Íslendingar taka á móti Lettum í síðasta heimaleik sínum í riðlakeppni fyrir EM 2008. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli, laugardaginn 13...
Um helgina hélt Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands sína árlegu ráðstefnu í tengslum við bikarúrslitaleik karla. Ráðstefnan var vel sótt af...
Á bikarráðstefnu Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands útnefndi félagið þjálfara ársins. Willum Þór Þórsson og Elísabet Gunnarsdóttir...