Íslenska landsliðið hélt af stað í morgun til Möltu þar sem liðið leikur á æfingamóti, 2. - 6. febrúar. Ólafur Jóhannesson...
Mikill áhugi er innan vébanda KSÍ að fá fleiri konur í dómgæslu. Hugmyndin er að halda dómaranámskeið eingöngu fyrir...
Laugardaginn 16. febrúar, milli kl. 10:00 og 12:00, stendur fræðslusvið KSÍ fyrir KSÍ B prófi (UEFA B prófi). Prófið er fyrir alla þjálfara sem...
Lúka Kostic, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Kýpur ytra þann 6. febrúar næstkomandi. Leikurinn er liður í undankeppni...
Þau Kristrún Lilja Daðadóttir og Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfarar U17 og U19 kvenna, hafa valið hópa til æfinga um helgina. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna, hefur valið hóp til æfinga um helgina. Æft verður tvisvar sinnum og hafa tuttugu og...