Íslenska U19 karlalandsliðið leikur í dag vináttulandsleik gegn Skotum. Leikurinn fer fram á Sparisjóðsvellinum í Sandgerði og hefst kl...
Strákarnir í U21 karla gerðu í dag jafntefli Slóvakíu i riðlakeppni EM U21 en leikið var ytra í grenjandi rigningu. Lokatölur urðu 2-2 og...
Vegna ónógrar þátttöku verður KSÍ VI þjálfaranámskeið ekki haldið á þessu ári eins og áætlað var. Reynt verður að halda námskeiðið á næsta ári...
Íslenska U21 landslið karla leikur í dag við Slóvakíu í riðlakeppni EM 2009. Leikið er í Senec í Slóvakíu og hefst leikurinn kl...
Boðið verður upp á andlitsmálun fyrir landsleik Íslands og Spánar á laugardag á Laugardalsvelli. Því er um að gera að mæta tímanlega og...
KSÍ ákvað á þessu ári að hefja að nýju útgáfu leikskrár fyrir heimalandsleiki, en slík útgáfa hafði ekki verið í meira en áratug. Fyrir...