Laugardaginn 10. febrúar næstkomandi fer fram 61. ársþing KSÍ á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Alls hafa 123 fulltrúar rétt til setu á...
Knattspyrnusamband Íslands birtir nú ársreikning sinn fyrir árið 2006. Heildartekjur KSÍ samstæðunnar voru 516,5 milljónir...
Í dag gerði KSÍ samning við Knattspyrnusamband Kanada um að þjóðirnar leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli 22. ágúst næstkomandi. Þetta er í...
Úrtaksæfing fyrir U16/U17 landslið karla fer fram í Fjarðabyggð sunnudaginn 4. febrúar næstkomandi. Á æfinguna hafa verið boðaðir vel á...
Úrtaksæfingar fyrir U16 landslið karla fara fram í Boganum á Akureyri laugardaginn 3. febrúar. Alls hafa tæplega 30 leikmenn verið...
Unglingadómaranámskeið verður haldið í febrúar. Þátttakendur sækja námsefni á vef KSÍ, en námskeiðinu lýkur með prófi 3...