Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt æfingahóp fyrir æfingar A landsliðs kvenna sem fram fara helgina 6.-7. janúar. ...
KSÍ hefur gert tveggja ára samning við Kristin R. Jónsson um þjálfun U19 karlalandslið Íslands. Þá voru samningar endurnýjaðir við Luka Kostic...
Ómar Smárason sótti í síðustu viku fjórðu ráðstefnu UEFA um fjölmiðlamál, sem haldin var á Allianz-leikvanginum í München. Megin viðfangsefni...
Áfrýjunardómstóll ÍSÍ hefur tekið fyrir mál Þórs/KA gegn ÍR en málinu var skotið þangað eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ dæmdi í málinu. ...
A landslið kvenna tekur þátt í Algarve Cup 2007 og verður í C riðli ásamt landsliðum Ítalíu, Portúgals og Írlands. Leikið verður í riðlinum 7....
Íslenska karlalandsliðið er í 93. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA. Er það sama sæti og Ísland vermdi síðast þegar að þessi listi var...