Íslenska kvennalandsliðið mun mæta því kínverska í leik um níunda sætið á Algarve Cup 2007. Þetta var ljóst eftir leiki gærkvöldsins...
Íslendingar unnu öruggan sigur á Portúgal í lokaleik C riðils á Algarve Cup, 5-1 Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði þrennu í seinni hálfleik. ...
Ákveðið hefur verið að fresta leyfisferlinu um eina viku, en í því felst að allar lykildagsetningar í ferlinu frá 2. mars færast aftur um eina...
Æfingamót U19 kvenna á La Manga hófst í dag og léku Íslendingar gegn Ítölum. Leikurinn tapaðist með einu marki gegn tveimur eftir að Ísland...
Íslenska U19 kvennalandsliðið tekur þátt á æfingamóti á La Manga sem hefst í dag. Fyrsti leikur íslenska liðsins er gegn Ítalíu og hefur Ólafur...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Portúgal í dag á Algarve Cup. Þetta er síðasti...