Íslenska karlalandsliðið beið lægri hlut gegn Lettum í undankeppni fyrir EM 2008. Heimamenn fögnuðu góðum sigri í Riga en lokatölur urðu 4-0...
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari A landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands gegn Lettum, en liðin mætast í undankeppni EM 2008 í Riga...
Guðni Kjartansson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sig er mætir Pólverjum í dag. Leikurinn er liður í undankeppni fyrir...
Íslenska U19 karlalandsliðið vann góðan sigur á Pólverjum í dag með tveimur mörkum gegn engu. Leikurinn var fyrsti leikur liðanna i undankeppni...
Pétur Marteinsson hefur dregið sig úr landsliðshópnum en hann á við meiðsli að stríða. Pétur mun því hvorki leika með gegn Lettum á laugardag né...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Svíþjóð afhenta föstudaginn 6. október frá kl. 10:00 - 17:00. Miðarnir verða afhentir á...