Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2024 í meistaraflokkum hafa verið birt á vef KSÍ.
Mótamál yngri flokka, WyScout og starf Grétars Rafns Steinssonar hjá Leeds voru á meðal viðfangsefna yfirþjálfarafundar KSÍ.
"Stjórn KSÍ harmar ákaflega þá stöðu sem íslensk knattspyrna er í vegna aðstöðuleysis, þrátt fyrir alla þá vinnu sem hefur verið unnin undanfarin ár."...
2300. fundur stjórnar KSÍ var haldinn þriðjudaginn 31. október 2023 og hófst kl. 15:30. Fundurinn var haldinn á Laugardalsvelli.
Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.
"Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ á næsta þingi, sem haldið verður í febrúar næstkomandi."