Norðurlandamótið hjá U17 kvenna hófst í dag í Finnlandi og léku íslensku stelpurnar við Holland í sínum fyrsta leik. Gerðu þær sér lítið fyrir...
Fræðslu- og útbreiðsllustarf KSÍ er í fullum gangi og er Luka Kostic umsjónarmaður þess. Í dag mun Luka koma sér vel fyrir í Garðabænum og verður þar...
Alls mættu um 40 landsliðskonur í hóf sem haldið var í Laugardalshöll í tilefni af 100. kvennalandsleik Íslands. Á...
Skipt hefur verið í riðla á Norðurlandamóti U17 karla er fram fer í Færeyjum í júlí- og ágústmánuði. Íslendingar eru í riðli með Dönum, Finnum...
Jón Óli Daníelsson hefur valið liðið sem mun leika fyrir Íslands hönd á Norðurlandamóti U17 kvenna er fram fer í Finnlandi í júlí. Ísland er í...
Lúðvík S. Georgsson, formaður leyfisráðs og mannvirkjanefndar KSÍ, hefur verið valinn til setu í leyfisnefnd UEFA, þeirri nefnd sem fer með...