U17 landslið kvenna leikur í dag fyrsta leik sinn í Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Þrándheimi í Noregi. Mótherjar Íslands í dag eru Danir og...
Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri KSÍ, og Ómar Smárason, leyfisstjóri og umsjónarmaður ksi.is, sóttu fyrr í mánuðinum ráðstefnu um...
Æfingar fyrir U17 og U18 landslið karla fara fram dagana 2. og 3. júlí næstkomandi. Alls hafa tæplega 60 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu...
Þátttakendur á KSÍ V þjálfaranámskeiðinu sem fór fram 15-17. apríl síðastliðinn hafa skilað inn 120 nýjum æfingum fyrir alla aldurshópa. ...
UEFA hefur ákveðið að veita þátttakendum í grasrótarviðburðum sérstakt viðurkenningarskjal. Aðildarfélög KSÍ eru hvött til...
Erna Þorleifsdóttir, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur tilkynnt hópinn sem tekur þátt í Norðurlandamóti U17 kvenna sem fram fer í Noregi í byrjun...