U17 lið karla gerði 1-1 jafntefli við Pólland í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025
U19 karla tapaði 0-2 gegn Danmörku í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.
Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Lengjubikars kvenna.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Noregi og Sviss í Þjóðadeild UEFA.
Fylkir og Valur leika til úrslita í Lengjubikar karla.
Miðasala á leik A landsliðs karla og Kosóvó í umspili þjóðardeildar UEFA sem fram fer í Murcia á spáni er í fullum gangi.