Valsmenn gerðu 1-1- jafntefli við litháiska liðið FK Zalgiris þegar liðin mættust í Kaunas á fimmtudagskvöld.
Mjólkurbikarmeistarar KA gerðu 1-1 jafntefli við Silkeborg í fyrri viðureign liðanna í Sambandsdeild UEFA, en liðin mættust ytra á miðvikudagskvöld. ...
KSÍ og International Soccer Science and Performance Federation (ISSPF) eru í samstarfi er varðar þjálfaramenntun.
KSÍ var snemma á árinu upplýst um fyrirhugaðar framkvæmdir og uppsetningu á skólaþorpi við Laugardalsvöll.
Besta deild kvenna fer aftur af stað í vikunni eftir EM-hlé. Heil umferð framundan, leikin á fimmtudag og föstudag.
Breiðablik tapaði 7-1 gegn pólska liðinu Lech Poznan þegar liðin mættust í fyrri viðureign sinni í forkeppni Meistaradeildar karla á þriðjudagskvöld.