Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingaleiki gegn Englandi dagana 3.-6. júní næstkomandi.
Leikjunum Stjarnan-Valur og Víkingur-KR í 11. umferð Bestu deildar karla hefur verið breytt.
Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur æfingaleiki gegn Egyptum og Kólumbíu
Breyting hefur verið gerð á leik Vals og Fram í Bestu deild karla.
Á leik A landsliðs kvenna gegn Frakklandi 3. júní, sem fram fer á Laugardalsvelli geta öll börn sem vilja sóst eftir því að vera lukkukrakkar.
KSÍ minnir á Norrænu knattspyrnuráðstefnuna 2025. Áhugasamir geta nú mætt óskráðir og greitt þátttökugjaldið við innganginn.