Opið er fyrir umsóknir í Hvatasjóð íþróttahreyfingarinnar. Umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 20. maí.
KSÍ og SÁÁ munu standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér...
Húsfyllir var á málþinginu “Veðmál, íþróttir og samfélagið – hvert stefnum við?”, sem haldið var í höfuðstöðvum KSÍ á miðvikudag.
Andriy Shevchenko, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Úkraínu, og núverandi formaður knattspyrnusambands Úkraínu, verður sérstakur gestur...
KSÍ mun halda KSÍ C 2 þjálfaranámskeið á Egilsstöðum helgina 26.-27. apríl nk. Þátttökurétt hafa þau sem setið hafa KSÍ C 1 þjálfaranámskeið.
KSÍ vekur athygli á ráðstefnunni "Nordic Football Research Conference 2025", sem er samstarfsverkefni KSÍ, HR og knattspyrnusambanda Norðurlandanna.