Dregið verður í fyrstu umferðir forkeppni Meistaradeildar kvenna á þriðjudag.
Vegna undanúrslita í Mjólkurbikar karla hefur leik KA og Vals í Bestu deild karla verið breytt.
Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla fóru fram í vikunni og var dregið í undanúrslit að loknum leikjum fimmtudags í beinni útsendingu á RÚV.
Vegna verkefna hjá U19 landsliði kvenna hefur eftirfarandi leikjum í 9., 10. og 11. umferð Lengjudeild kvenna verið breytt.
Ljóst er hvaða liðum íslensku félögin geta mætt í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar.
Dregið hefur verið í aðra umferð forkeppni Meistaradeildar.