Dregið hefur verið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna, en um er að ræða fyrstu tvær umferðinar.
Drög að niðurröðun í 4. deild karla hefur verið birt á heimasíðu KSÍ, en um er að ræða fjóra riðla, og mæta fjögur ný lið til leiks.
Drög að niðurröðun í 2. deild kvenna hafa verið birt á heimasíðu KSÍ, en níu lið taka þátt að þessu sinni.
Úrslitaleikur Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla fer fram mánudaginn 4. febrúar, en þar mætast KR og Fylkir. Leikurinn hefst kl. 20:00 í Egilshöll...
Undanúrslit Reykjavíkurmóts karla fara fram fimmtudaginn 31. janúar. Fjölnir og Fylkir mætast kl. 19:00 og KR og Valur kl. 21:00.
Þrír nýir umboðsmenn í knattspyrnu hafa verið skráðir hjá KSÍ í upphafi árs 2019 og hafa því öðlast réttindi til að koma fram fyrir hönd leikmanna...