A deild Lengjubikars kvenna hefst á laugardag með sex leikjum.
Lyfjaeftirlitinu hefur verið falið að sinna fræðslu og forvarnarstarfi í baráttunni gegn hagræðingu úrslita í íþróttum.
Lengjubikar karla hefst á laugardag með leik Breiðablik og Selfoss í Fífunni.
Fram eru Reykjavíkurmeistarar karla árið 2023.
Drög að leikjadagskrá í deildakeppnum meistaraflokks karla og kvenna hefur verið birt á vef KSÍ.
KSÍ hefur birt drög að niðurröðun leikja Íslandsmótsins í keppni A-liða í 2. flokki karla, 3. flokki karla og 3. flokki kvenna.