Kórdrengjum hefur verið vísað úr Lengjubikarnum 2023.
Stjórn KSÍ hefur ákveðið að taka þátttökutilkynningu Kórdrengja í knattspyrnumót sumarsins 2023 ekki til greina. Kórdrengir munu því ekki taka þátt í...
KSÍ hefur samið við RÚV um að báðir leikirnir í Meistarakeppni KSÍ verði sýndir í beinni sjónvarpssendingu á RÚV.
Fatai Adebowale Gbadamosi lék ólöglegur með Vestra gegn ÍA í Lengjubikarnum. Úrslitin eru því skráð 3-0 fyrir ÍA og Vestri fær sekt.
Vegna úrsagnar Einherja úr 3. deild karla hafa verið gerðar breytingar á mótum meistaraflokka.
A deild Lengjubikars kvenna hefst á laugardag með sex leikjum.