U17 kvenna hefur leik á laugardag í seinni umferð undankeppni EM 2025 þegar liðið mætir Belgíu.
Aldís Ylfa Heimisdóttir landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í milliriðli sem haldin verður á Spáni dagana 7.mars til 15.mars
Ísland vann 3-0 sigur gegn Wales í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
Ísland mætir Wales á þriðjudag í síðasta leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
U17 kvenna tapaði 3-5 gegn Danmörku í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.
U17 kvenna mætir Danmörku á laugardag í öðrum leik sínum á æfingamóti í Portúgal.