Aldís Ylfa Heimisdóttir hefur verið ráðin landsliðsþjálfari U17 og U16 kvenna.
U17 landslið kvenna leikur í EM-milliriðli á Spáni í mars ásamt Úkraínu, Belgíu og Spáni.
Þórður Þórðarson, þjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannahóp fyrir æfingamót í Portúgal 20.janúar til 29.janúar.
Dregið hefur verið í seinni umferð undankeppni EM 2025 hjá U17 kvenna.
Á fimmtudag og föstudag verður dregið í undankeppni yngri landsliða karla og kvenna.
KSÍ auglýsir eftir umsóknum um starf aðalþjálfara U16/U17 landsliða kvenna og aðstoðarþjálfara U19 kvenna (eitt stöðugildi, fullt starf).