- /lisalib/getfile.aspx?itemid=0be6d520-2c88-11e8-8c7c-0028f8968d94&proc=760

Viðar Halldórsson kjörinn í stjórn ECA
Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, var á dögunum kjörinn sem aukafulltrúi í stjórn ECA á fundi samtakanna í Róm á Ítalíu. ECA eru samtök félaga í Evrópu og telja þau 200 félög.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=0be6d522-2c88-11e8-8c7c-0028f8968d94&proc=760

FIFA hefur valið dómara fyrir HM 2018 í Rússlandi
Dómaranefnd FIFA hefur valið 36 dómara og 63 aðstoðardómara fyrir HM 2018 í Rússlandi, en þeir koma frá 46 mismunandi þjóðum.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=0be6d522-2c88-11e8-8c7c-0028f8968d94&proc=760

Páskakveðja
Knattspyrnusamband Íslands óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra páska. Njótið samverunnar með hverjum öðru og góðs súkkulaðis!
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=0be6d520-2c88-11e8-8c7c-0028f8968d94&proc=760

Knattspyrnusamband Íslands sendi nýlega inn beiðni...
Knattspyrnusamband Íslands sendi nýlega inn beiðni um stjórnsýslulega niðurfellingu á vörumerkjaskráningu Húh!. Með þessu er ætlun KSÍ að koma í veg fyrir að utanaðkomandi aðilar geti hagnast á...
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=0be6d520-2c88-11e8-8c7c-0028f8968d94&proc=760

KSÍ stofnað 26. mars fyrir 71 ári
Í dag, mánudaginn 26. mars fagnar Knattspyrnusamband Íslands 71 árs afmæli sínu. Fjórtán félög og íþróttabandalög stofnuðu KSÍ 26. mars 1947 og var Agnar Klemens Jónsson fyrsti formaður...
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=0be6d520-2c88-11e8-8c7c-0028f8968d94&proc=760

KSÍ og Coca Cola skrifa undir nýjan...
KSÍ og Coca Cola hafa skrifað undir nýjan samstarfssamning og mun CCEP áfram vera einn af bakhjörlum knattspyrnusambandsins. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, og Magnús Viðar Heimisson...
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=0be6d520-2c88-11e8-8c7c-0028f8968d94&proc=760

Miðasala HM - Leiðbeiningar FIFA til þeirra sem...
FIFA hefur gefið út leiðbeiningar til þeirra miðaeigenda sem hafa hug á að skipta um nöfn á miðum sem þeir hafa keypt eða selja þá.
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=0be6d521-2c88-11e8-8c7c-0028f8968d94&proc=760

Aðstoðarmaður framkvæmdarstjóra japanska...
Shun Kitamura, aðstoðarmaður framkvæmdarstjóra japanska knattspyrnusambandsins, var í heimsókn hjá KSÍ 1. – 10. mars. Shun hefur undanfarna mánuði ferðast um heiminn og kynnt sér starfsvenjur og...
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=0be6d520-2c88-11e8-8c7c-0028f8968d94&proc=760

UPPFÆRT - Næsti miðasölugluggi á HM 2018 í...
Næsti miðasölugluggi á HM 2018 í Rússlandi hefst á þriðjudaginn næstkomandi, 13. mars, klukkan 9:00 að íslenskum tíma. Um er að ræða sölu þar sem miðakaupendur fá strax svör frá kerfinu um það...
- /lisalib/getfile.aspx?itemid=0be6d520-2c88-11e8-8c7c-0028f8968d94&proc=760

Ræða hertar refsingar við hópmótmælum
Starfshópar á vegum IFAB, sem er verndari knattspyrnulaganna og leggur grunninn að öllum breytingum sem gerðar hafa verið á knattspyrnulögunum, hafa að undanförnu verið að skoða og meta ýmsar...