Drago styttur afhentar
| 
 Formaður KSÍ, Eggert Magnússon, afhenti fulltrúum Keflavíkur og Hauka Drago stytturnar svokölluðu á ársþingi KSÍ, en þær eru veittar eru fyrir prúðmannlegan leik í Landsbankadeild karla og 1. deild karla. Keflavík hlaut styttuna fyrir framgöngu liðsins í Landsbankadeild karla og Haukar fyrir framgöngu liðsins í 1. deild karla.  | 

