Leyfisgögn Víkings Reykjavík hafa borist
Leyfisgögn hafa nú borist frá Víkingi Reykjavík og hafa því gögn borist frá 10 af 12 félögum í 1. deild - aðeins Stjarnan og Selfoss eiga eftir að skila fylgigögnum með umsóknum sínum um þátttökuleyfi 2008.
Um er að ræða gögn, önnur en fjárhagsleg, en skiladagur fjárhagslegra gagna er 20. febrúar.



.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)



