Öryggisstjórar og fjölmiðlafulltrúar á námskeiði
Fyrsti fundurinn í fræðslufundaröð KSÍ 2009 var haldinn síðastliðinn þriðjudag og var hann vel sóttur. Um 50 manns sátu fundinn þar á meðal öryggisstjórar og fjölmiðlafulltrúar þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfið, og gilti þessi fundur því sem námskeið í viðkomandi starfi samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ.
Neðangreindir sóttu námskeiðið.
| Félag | Fjölmiðlafulltrúi |
| Breiðablik | Helgi Þór Jónasson |
| FH |
Steinar Stephensen |
| Fram | Stefán Óli Sæbjörnsson |
| Fylkir | Þórður Gíslason |
| Grindavík | Eiríkur Leifsson |
| ÍBV | Tryggvi Már Sæmundsson |
| Keflavík | Hjördís Baldursdóttir |
| KR | Óttharr Magni Jóhannsson |
| Stjarnan | Ragnar Árnason |
| Þróttur R. | Ásmundur Helgason |
| Félag | Öryggisstjóri |
| Breiðablik | Ólafur Björnsson |
| FH | Kristinn Jóhannesson |
| Fjölnir | Helgi Kristinsson |
| Fram | Brynjar Jóhannesson |
| Fylkir | Hermann Þór Erlingsson |
| Grindavík | Bergsteinn Ólafsson |
| Keflavík | Ágúst Pedersen |
| KR | Guðmundur Ingólfsson |
| Stjarnan | Jóhann Ingi Jóhannsson |
| Valur | Theodór Valsson |



.jpg?proc=760)
.jpg?proc=760)



