U21 karla - Hópurinn sem mætir Englendingum 10. júní
Eyjólfur Sverisson. landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Englandi í vináttulandsleik, 10. júní. Leikið verður á æfingasvæði Englendinga, St Georg´s Park, en leikið er fyrir luktum dyrum.