• mán. 08. okt. 2018
  • Landslið

U17 karla - Mæta Úkraínu á miðvikudag í undankeppni EM 2019

U17 ára lið karla mætir Úkraínu á miðvikudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2019, en leikið er í Bosníu og Hersegóvínu. Leikurinn hefst klukkan 13:00 að íslenskum tíma.

Í riðlinum eru einnig Bosnía og Hersegóvína og Gíbraltar.