• þri. 14. maí 2019
  • Mótamál
  • Mjólkurbikarinn

2. umferð Mjólkurbikars kvenna leikin í vikunni

2. umferð Mjólkurbikars kvenna verður leikin í vikunni.  Alls eru sex leikir á dagskrá sem fara fram á þriðjudag og miðvikudag.  Sigurvegararnir úr þessum sex viðureignum verða í pottinum ásamt liðunum tíu í Pepsi Max deild kvenna þegar dregið verður í 16-liða úrslit í höfuðstöðvum KSÍ á föstudag kl. 15:00.

Mjólkurbikar kvenna

Mynd:  Fótbolti.net, Hafliði Breiðfjörð