• fös. 03. jan. 2020
  • Hæfileikamótun

Hæfileikamótun N1 og KSÍ á Austurlandi 11. janúar

Hæfileikamótun N1 og KSÍ verður á Austurlandi 11. janúar, en um er að ræða æfingar fyrir bæði stúlkur og drengi.

Æfingarnar fara fram í Fjarðabyggðarhöllinni.

Æfingarnar fara fram undir stjórn Lúðvíks Gunnarssonar og honum til aðstoðar verða Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, og Amir Mehica, markmannsþjálfari.

Stúlkur æfa kl. 11:00-12:15.

Drengir æfa kl. 12:00-13:15.

Hóparnir og dagskrá