• fös. 10. jan. 2020
  • Mótamál

Drög að niðurröðun í 1. deildum karla og kvenna og 2. deild karla

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Mótanefnd KSÍ hefur birt drög að leikjum 1. deildar karla og kvenna ásamt 2. deild karla keppnistímabilið 2020.

1. deild karla fer af stað 2. maí með sex leikjum.

Fyrsta umferð 1. deildar karla

Fram - Leiknir F.

ÍBV - Magni

Keflavík - Afturelding

Víkingur Ó. - Vestri

Þróttur R. - Leiknir R.

Þór - Grindavík

Drög að niðurröðun 1. deildar karla

1. deild kvenna fer af stað 3. maí þegar Keflavík og Völsungur mætast, en aðrir leikir umferðarinnar fara fram 6. maí.

Fyrsta umferð 1. deildar kvenna

Keflavík - Völsungur

Afturelding - Tindastóll

Víkingur R. - ÍA

Grótta - Fjölnir

Haukar - Augnablik

Drög að niðurröðun 1. deildar kvenna

2. deild karla fer af stað 3. maí þegar heil umferð fer fram.

Fyrsta umferð 2. deildar karla

Dalvík/Reynir - Þróttur V.

Haukar - Fjarðabyggð

Kári - Selfoss

Víðir - Kórdrengir

ÍR - KF

Njarðvík - Völsungur

Drög að niðurröðun 2. deildar karla