• þri. 21. jan. 2020
  • Landslið
  • U17 karla

U17 karla - 0-1 tap gegn Georgíu

 

U17 ára landslið karla tapaði 0-1 fyrir Georgíu í öðrum leik liðsins á móti í Hvíta Rússlandi.

Staðan var 1-0 fyrir Georgíu í hálfleik, en þeir skoruðu fyrsta mark leiksins á 19. mínútu og þar við sat.

Strákarnir mæta næst Ísrael á fimmtudaginn.

Byrjunarliðið

Viktor Reynir Oddgeirsson (M)

Jakob Franz Pálsson

Grímur Ingi Jakobsson

Kári Daníel Alexandersson

Þorsteinn Aron Antonsson

Róbert Thor Valdimarsson

Hlynur Freyr Karlsson

Logi Hrafn Róbertsson

Anton Logi Lúðvíksson

Guðmundur Tyrfingsson (F)

Adolf Daði Birgisson